Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2016

Vinamót 2016 í Ţorlákshöfn

Sćl öll,

Skráning hér fyrir neđan YNGRA ÁR eingöngu.

Vonandi skemmtu allir sér vel í Hafnarfirđi um helgina. Skemmtilegt mót og stóđu strákarnir allir sig međ mikilli prýđi.

En ţá er komiđ ađ ţví stćrsta verkefni yngra ársins á ţessu ári og er nú komiđ ađ ţví ađ hefja skráningu á Vinamótiđ 2016 fyrir ţá sem eru á yngra ári í 6. flokk. Eins og fram kom á foreldrafundi sem haldinn var sl. haust fer yngra áriđ ţ.e. 2007 árgangurinn á vinamót sem haldiđ er í Ţorlákshöfn.

Mótiđ er haldiđ helgina 27.-29. maí nk. og eru foreldrar ţví beđnir um ađ taka ţann tíma frá.

Mótiđ verđur haldiđ í Ţorlákshöfn 27.-29. maí, föstudagur til sunnudags. Ađ ţessu sinni verđa ţađ Fylkir, FH, KR og Víkingur sem senda liđ á mótiđ. Reiknađ er međ ađ hvert liđ sendi rúmlega 30 stráka ţannig ađ ţarna verđa um 130 keppendur ásamt ađstandendum og má búast viđ miklu fjöri.

Fyrirkomulagiđ verđur međ svipuđu sniđi og undanfarin ár en fyrir ţá sem ekki ţekkja til Vinamótsins ţá er á föstudeginum öllum strákunum skipt saman í liđ, ţannig ađ hvert liđ innihaldi bćđi Fylkismenn, FH-inga, KR-inga og Víkinga. Liđin eru svo nefnd eftir landsliđum. Ţessi liđ (vinaliđ) keppa svo saman í knattţrautum á föstudeginum og svo á Evrópumóti á laugardeginum. Ađ loknum laugardeginum hafa strákarnir eignast nýja vini úr hinum liđunum sem ţeir munu hitta aftur og aftur á komandi mótum. Á sunnudeginum keppa svo strákarnir međ sínu félagi gegn vinum sínum í FH, Fylki, Víkingi.

Strákarnir gista í tvćr nćtur í grunnskólanum í Ţorlákshöfn ásamt fararstjórum úr hópi foreldra.

Heildarţátttökugjald er 15.000 kr. Innifaliđ í verđi fyrir ţátttakendur eru 4 heitar máltíđir, 1 á föstudag, 2 á laugardag og 1 á sunnudag. Einnig morgunmatur laugardag og sunnudag. Ađstandendum mun einnig standa til bođa ađ kaupa sér máltíđir á viđráđanlegu verđi.

Á laugardagskvöld verđur kvöldvaka í íţróttahöllinni. Frítt verđur í sund alla helgina fyrir 16 ára og yngri. Ćgismenn munu verđa međ veitingasölu og sjoppur á mótssvćđinu. Tjaldstćđi í Ţorlákshöfn verđa opin fyrir ađstandendur.

Viđ munum svo ţegar nćr dregur birta ítarlegri upplýsingar og dagskrá og halda upplýsingafund.

Viđ viljum biđja foreldra ađ skrá strákana til ţátttöku eigi síđar en 20. apríl nk. á bloggsíđunni og jafnframt greiđa 5000 kr. stađfestingargjald inn á reikning nr. 311- 13- 456 kt. 270378-5529 (eigandi Egill Ţorvarđarson) og muna ađ setja nafn drengs í skýringu og senda kvittuna á netfang flokksins 6.flokkskr@gmail.com .Ţeir sem tóku ţátt í dósasöfnun í byrjun mars geta nýtt ţann pening sem greiđslu fyrir stađfestingargjald og sleppa ţví međ 500 kr. greiđslu nú ;)

kv. Valţór og Hrefna

 


Liđ og tímar fyrir Lemon Mót FH

Heil og sćl öll 

Nú erum viđ búnir ađ rađa í 9 liđ fyrir mótiđ sem fram fer á sunnudaginn.Ţar er spilađ í 6 deildum og erum viđ KR ingar ţví međ 2 liđ ţremur af ţeim og 1 liđ í ţremur af ţeim.Mótiđ fer fram í Risanum viđ Kaplakrika og eru liđ og tímasetningar eftirfarandi.

 

Enska deildin spilar frá 9:00-11:20 og erum viđ međ 2 liđ í henni sem mćta ekki síđar en 8:35

KR1:Lars,Arnar Kári,Hannes,Konráđ og Jón Ívar.

KR2:Óđinn,Níels,Gísli Örn,Ottó og Jakob.

 

Spćnska deildin spilar frá 9:00-11:20 og erum viđ međ 2 liđ í henni sem mćta ekki síđar en 8:35

KR1:Ari,Gunnar Magnús,Hilmir P,Antonie og Tristan Alex.

KR2:Hlynur,Dagur,Óliver Nói,Jökull Ari,Óskar og Sölvi.

 

Ítalska deildin spilar frá 11:30-13:50 og erum viđ međ 1 liđ í henni sem mćtir ekki síđar en 11:05

KR:Jóhann Jökull,Hjálmar,Ísar,Fjölnir,Auđunn og Logi Finns.

 

Ţýska deildin spilar frá 11:30-13:50 og erum viđ međ 1 liđ í henni sem mćtir ekki síđar en 11:05

KR:Kristinn Kolur,Magnús Valur,Jón Arnar,Jón Ernir,Tómas Aron og Atli Heiđar.

 

Franska deildin spilar frá 14:00-16:20 og erum viđ međ 2 liđ í henni sem mćta ekki síđar en 13:35

KR1:Atli Hrafn,Óli Venna,Ţorsteinn Máni,Oddur Alvar,Stefán Snćr og Kári Kj.

KR2:Tómas F,Kári B,Snorri G,Friđrik Darri,Adam og Ţorkell Breki.

 

Íslenska deildin spilar frá 14:00-16:20 og erum viđ međ 1 liđ í henni sem mćtir ekki síđar en 13:35

KR:Atli Dagur,Matthías,Ólafur Helgi,Elías,Ţór Óli og Stefán Borgar.

 

sjáumst hress og kát á sunnudag

KR kveđja 

Ţjálfarar


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband