Bloggfćrslur mánađarins, október 2013

Keflavíkurmótiđ - Liđsskipan og tímasetningar.

Góđa kvöldiđ kćru foreldrar.

Ţá erum viđ búnir ađ fá sendar upplýsingar frá Keflavík um mótiđ á laugardaginn. Mótiđ fer fram í Reykjaneshöllinni. Mótiđ er sett upp í 3 holl sem spila á mismunandi tíma yfir daginn. Mótiđ er sett upp í 6 deildir, tvćr deildir í hverju holli. Ţátttökugjaldiđ á mótiđ er 2000 krónur sem greiđist á stađnum. Viđ óskum eftir ţví ađ eitt foreldri í hverju liđi safni saman gjaldinu og komi ţví til mótsstjórnar sem er stađsett í andyri Reykjaneshallarinnar. 

Ţýska og spćnska deildin spilar frá 9:00 - 12:15. Mćting ekki seinna en 8:30 í Reykjaneshöllina.

Ţeir sem spila í Ţýsku deildinni eru :

Lúkas Emil, Ísak, Jón Kristján, Ísak Örn, Sölvi Sturluson, Kristófer Thomasson, Bergţór Leví, Hilmir, Ían, Jakob

Ţeir sem spila í Spćnsku deildinni eru :

Benedikt Pantano, Daníel Örn, Orri Kárason, Almar Orri, Dagur, Sturla, Kristófer Ingi, Siddi og Sebastían.

Íslenska og Meistaradeildin spilar frá 12:20 - 15:40. Mćting ekki seinna en 11:50 í Reykjaneshöllina.

Ţeir sem spila í Meistaradeildinni eru : Tvo KR liđ, annađ heitir KR og hitt KR City.

KR : Gzim, Jóhann Kumara, Konráđ, Gunnar Sigurjón, Óskar Runólfs, Benedikt Snćr, Jón Arnór, Einar Geir og Guđmundur Berg.

KR City : Sólon, Axel, Jóhannes, Patrik Thor, Mummi, Snorri, Óttar Páll, Benedikt Aron og Kári Björn 
 
Ţeir sem spila í Íslensku deildinni eru : 

Símón Patrick, Hallgrímur Árni, Ólafur Geir, Arnar Ţorri, Gísli Ţór, Arnar A, Einar Björn, Björn Henry og Tómas Arnar 

Enska og Franska deildin spilar frá 15:40 - 18:15. Mćting ekki seinna en 15:10 í Reyjaneshöllina.

Ţeir sem spila í Frönsku deildinni eru :

Arnar Hrafn, Steinar, Viktor, Ólafur Jökull, Atlas, Baddi, Hrafnkell Gođi og Pétur Reidar

Ţeir sem spila í Ensku deildinni eru : 

Bjarki,Úlfur, Bjartur Ţór, Birgir Steinn, Freyr, Styrmir, Jóhannes Kristinn og Jökull Tjörvason 

Viđ hlökkum til ađ sjá ykkur á laugardaginn.

Međ KR kveđju, Haukur Már og Óskar Már.

Sameiginleg ćfing hjá yngra og eldraárinu á mánudaginn 21.okt kl 15:-16:00 og skráningarfrestur fyrir Keflavíkurmótiđ rennur út á miđnćtti ţann 22.október.

Sćlir kćru foreldrar

Ţađ verđur sameiginleg ćfing hjá yngra og eldraárinu ( 2004 -2005 )
á mánudaginn 21.okt, ćfingin verđur kl 15:00 - 16:00 hjá
báđum árum ( 2004-2005 ).

Skráningafrestur fyrir Keflavíkurmótiđ rennur
út á miđnćtti ţann 22.október ( ţriđjudagur ).

Kveđja Haukur og Óskar

Breiđablikmótinu lokiđ - Nćsta verkefni er Keflavíkurmótiđ

Góđan daginn kćru foreldrar.

Eins og ţiđ sjáiđ hefur bloggiđ okkar fengiđ nýtt útlit og á hún Rósa allan heiđur af ţví og ţökkum viđ henni kćrlega fyrir ţađ. Ljótt útlit síđunnar sem var, orđiđ glćsilegt.

Breiđabliksmótiđ gekk ađ öllu leyti vel. Strákarnir spiluđu fullt af leikjum og fengu ađ ég held helling útúr ţessu móti. Mótin ţetta tímabiliđ verđa í bland, spilađ bćđi 5 á móti 5 og 7 á móti 7. Kosturinn viđ 5 á 5 er sá ađ drengirnir fá meira boltann, minni völlur, fleiri skot, fleiri sendingar og fleiri móttökur á boltann. Strákarnir stóđu sig međ mikilli prýđi, voru heiđarlegir, duglegir og kurteisir viđ bćđi međspilara sem og mótherja. Viđ viljum ţakka öllum ţeim foreldrum sem mćttu og studdu sína drengi, tóku ađ sér liđstjórn og tóku viđ mótsgjaldi. Ţegar allir vinna saman á svona mótum verđur allt mun auđveldara í framkvćmd, bćđi hjá strákunum og hjá ţeim sem koma ađ liđunum, ţjálfurum og foreldrum.

Nćsta verkefni sem viđ munum taka ţátt í er Keflavíkurmótiđ sem haldiđ verđur í Reykjaneshöllinni laugardaginn 26. október. Ţar verđur hvert liđ á mótstađ í um tvo klukkutíma og spila á mismunandi tímum yfir daginn. Ţar munum viđ spila í 7 á móti 7 liđum. Ţátttökugjaldiđ á mótiđ eru 2000 krónur. Innifaliđ í ţví verđi er auk leikjanna fimm, pizzuveisla í mótslok sem og verđlaunapeningur. Skráning á mótiđ fer fram bćđi hér á blogginu og einnig á netfangi flokksins sem er 6.flokkur.0304.kr@gmail.com. Viđ munum svo á nćstunni stofna nýtt netfang fyrir 6. flokkinn.

Međ KR kveđju, Haukur Már og Óskar Már. 


Mót í Fífunni ţann 12.október. Skráningafrestur lýkur í dag ţann 10.október.


Sćlir kćru foreldrar

Laugardaginn 12. október ćtlum viđ ađ fara á mót í Fífunni. Breiđablik var ađ bjóđa okkur í heimsókn og spila 5 á 5 mót á litlum völlum. Fáir saman í liđi, hver leikmađur fćr boltann oftar og á fleiri skot á mark.Eldra árs strákarnir spila frá klukkan 12 – 14:30 og yngra árs strákarnir spila frá 14:30 – 17. Auk Breiđabliks og KR mun Fylkir og mögulega Víkingur taka ţátt. Ţátttökugjald á mótiđ er 500 krónur.Skráning á mótiđ hjá Breiđablik er á netfangiđ 6.flokkur.0304.kr@gmail.com eđa á bloggsíđu flokksins 6-flokkurkr.blog.is. Skráningarfrestur er til fimmtudagsins 10. október.

Kveđja Haukkur og Óskar


Októbermánuđur - Foreldrafundur og mót.

Góđa kvöldiđ kćru foreldrar.

Núna er boltinn farinn ađ rúlla á fullu og nýtt tímabil komiđ af stađ. Strákarnir orđnir árinu eldri og stíga skref upp á viđ í flokkunum. Viđ ţjálfararnir erum ánćgđir međ hversu vel drengirnir hafa mćtt á ćfingar og hafa veriđ um og yfir 30 strákar á ćfingu á hvoru ári. Viđ höfum veriđ ađ leggja áherslu á ađ mćta tímanlega á ćfingar svo allir fái sem mest út úr hverri ćfingu. Eins höfum viđ veriđ ađ leggja áherslu á ađ strákarnir spili vel saman sem liđ og reyni sitt besta í ađ vera jákvćđir og hvetjandi í garđ allra. Viđ viljum biđja ykkur um ađ hjálpa okkur í ađ minna drenginna á ţessa mikilvćgu punkta svo ţjálfunin verđi sem markvissust og öllum líđi vel á ćfingunum hjá okkur, viđ erum jú öll í KR og stefnum öll á ađ gera okkar besta, ţjálfarar, leikmenn og foreldrar, ef viđ erum öll samstíga ţá munum viđ ná ţeim árangri og öllum líđur vel.

Í október er nóg ađ gera hjá okkur í 6. flokknum. Viđ ćtlum ađ halda foreldrafund í félagsheimilinu út í KR, miđvikudaginn 9. október klukkan 20:00. Á fundinum munum viđ fara yfir skipulag tímabilsins, fara yfir ţau mót sem standa til bođa og hugmyndir af fjáröflunum. Eins ef einhverjir foreldrar eru tilbúnir ađ hjálpa til t.d. í foreldrarráđi eđa viđ fjáraflanir mega ţeir gefa sig fram á fundinum.

Laugardaginn 12. október ćtlum viđ ađ fara á mót í Fífunni. Breiđablik var ađ bjóđa okkur í heimsókn og spila 5 á 5 mót á litlum völlum. Fáir saman í liđi, hver leikmađur fćr boltann oftar og á fleiri skot á mark. Eldra árs strákarnir spila frá klukkan 12 – 14:30 og yngra árs strákarnir spila frá 14:30 – 17. Auk Breiđabliks og KR mun Fylkir og mögulega Víkingur taka ţátt. Ţátttökugjald á mótiđ er 500 krónur. Skráning á mótiđ hjá Breiđablik er á netfangiđ 6.flokkur.0304.kr@gmail.com eđa á bloggsíđu flokksins 6-flokkurkr.blog.is. Skráningarfrestur er til fimmtudagsins 10. október.

26. október ćtlum viđ svo ađ fara á Keflavíkurmótiđ í Reykjaneshöllinni. Ţetta mót hefur veriđ mjög vinsćlt og mjög vel heppnađ hjá ţeim í Keflavík. Hvert liđ á mótsstađ í um tvo tíma og tímasetningar standast. Viđ munum fara međ bćđi árin á ţađ mót. Skráning á ţađ mót verđur auglýst síđar.

Markmannsćfingar verđa hjá Valţóri á föstudögum klukkan 16.

Kveđja Haukur Már og Óskar Már.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband