Bloggfćrslur mánađarins, júní 2013

Shellmót í Vestmannaeyjum 26.- 29.júní 2013

 

1.      Brottför og rútuferđin

Mćting er í Frostaskjól miđvikudaginn 26.júní í síđasta lagi klukkan 9:00 rútan leggur af stađ klukkan 09:00 stundvíslega. Einn - tveir  fullorđnir fylgja hverju liđi í rútunni. Svo fara tveir fullorđnir međ hverju liđi í ferjuna til Eyja, upplýsingar um símanúmer ţessara ađila má finna í skjalinu sem hvert og eitt liđ fćr sent.

2.      Gisting og búnađur

  • Allir KR strákar gista íSkátaheimilinuviđ Faxastíg (viđ hliđina á lögreglustöđinni).
  • Gert er ráđ fyrir 1-2 nćturvörđum fyrir hvert liđ (mikilvćgt ađ ákveđa nákvćmlega hvađa nćturvörđur gistir hvađa nótt)

Hvađ ţarf ađ hafa međ sér

Hér er tékklisti til viđmiđunar fyrir ţađ sem strákarnir ţurfa ađ koma međ. Ef ţađ er spáđ rigningu (sem sumar veđurspár eru ađ gera )ţá er ráđlegt ađ auka magniđ af sokkum, buxum og skóm.

Eins og veđurspáin er núna ţá er spáđ leiđindaveđri og viđ verđum ađ gera ráđ fyrir ađ strákarnir verđi mikiđ inni ţví ermikilvćgt ađ taka međ afţreyingu fyrir strákana, t.d. spilastokka, borđspil, bćkur, Andrésblöđ o.s.frv.

  • koddi
  • Svefnpoki/sćng
  • EINBREIĐdýna
  • 1-2 íţróttagallar
  • 2-3 bolir
  • 1 ţćgilegar buxur (sérstaklega ef ađeins 1 íţróttagalli er til stađar)
  • 2 sokkar
  • 2 fótboltasokkar (svarta)
  • 3 nćrbuxur
  • KR Stuttbuxur
  • KR keppnispeysa (ţeim verđur lánađ sem ekki eiga)
  • Rúllukragabolur, hvítur/svartur (undir keppnisbol)
  • Gammósíur (svartar ef hćgt er)
  • Fótboltaskór
  • Íţróttaskór
  • Legghlífar
  • Flíspeysa
  • Regnjakki
  • Regnbuxur
  • Vettlingar
  • Húfa (svört ef hćgt er) / KR buff

 

Hvert liđ ţarf ađ hafa međ sér.

  • Ţurrkugrind
  • Hitabrúsi fyrir kaffi og/eđa kakó
  • Eplaskeri
  • Bretti
  • Hnífa (smjörhníf og beittan hníf)
  • Kvöldkaffi (1 kvöld) sjá nánar hér ađ neđan hlutverk hvers liđs
  • Teppi og stólar (ekki nauđsynlegt)
  • Samlokugrill

3. Dagskrá og matur

Miđvikudagurinn 26. júní (komudagur)

1.      Foreldrar eru beđnir um ađ nesta strákana 2 nesti fyrir miđvikudaginn (hádegismat og millimál) ţar sem, kvöldmatur er ekki fyrr en 17:40. Nesti sem er innifaliđ í mótsgjaldinu er ćtlađ fyrir keppnisdaga. 

2.      Strákarnir ćtla ađ vera í „ríkisklćđnađi" (svört flíspeysa, svartar buxur og KR húfa/buff)

3.      Mćting út á KR í síđasta lagi 9:30 Rútan leggur af stađ 10:00

4.      13:00 brottför frá Landeyjarhöfn

5.      13:30 koma til Eyja og rúta fer međ drengina á gististađ, sjá upplýsingar hér ađ ofan.

6.      14:30-17:30 Búiđ er ađ bóka skođunarferđ og/eđa siglingu fyrir alla KR stráka ţennan dag. Ekki komin stađfesting á nánari tímasetningu.

7.      17:40-18:10 Kvöldmatur fyrir KR í Höllinni (mikilvćgt ađ virđa matartíma)

8.      20:00 Grillađar pylsur inn í Herjólfsdal viđ Tjaldsvćđiđ eđa/Vigtartorgiđ viđ höfnina

Fimmtudagurinn 27. júní (keppnisdagur)

  • 7:00-8:45Morgunmatur í Höllinni (mćting í síđasta lagi 8:30 smá spölur ađ ganga frá svefnstađ)
  • 8:20-17:00leikir dagsins 3 leikir á liđ. Liđstjórar fylgjast međ hvenćr liđin spila + matartíma
  • 11:30-13:45Hádegismatur í Höllinni
  • 16:30-18:10Kvöldmatur í Höllinni
  • 18:15Skrúđganga frá Barnaskóla og formleg setning mótsins (KR í ríkisklćđnađi + keppnistreyja)
  • 21:00Kvöldkaffi KR á gististađ
    • KR 1 Foreldrar KR1 sjá um ađ koma međ ávexti fyrir öll liđ
    • KR 2 Foreldrar KR2 sjá um ađ koma međ skúffuköku fyrir öll liđ

 

Föstudagurinn 28. júní 13 (keppnisdagur)

  • 7:00-8:45Morgunmatur í Höllinni (mćting í síđasta lagi 8:30 smá spölur ađ ganga frá svefnstađ)
  • 8:20-17:00leikir dagsins 3 leikir á liđ. Liđstjórar fylgjast međ hvenćr liđin spila + matartíma
  • 11:30-13:45Hádegismatur í Höllinni
  • 17:40-18:10Kvöldmatur í Höllinni
  • 18:30-19:15Landsliđ/pressuliđ
  • 19:30-20:30Kvöldvaka
  • 21:00 Kvöldkaffi KR á gististađ
    • KR 3 Foreldrar KR3 sjá um ađ koma međ ávexti fyrir öll liđ
    • KR 4 Foreldrar KR4 sjá um ađ koma međ skúffuköku fyrir öll liđ.
    • KR 5 Bakkelsi (annađ en skúffukaka finniđ út úr hvađ ţađ á ađ vera t.d. ömmukleinur

Laugardagurinn 29. júní (keppnisdagur og mótsslit)

  • 7:00-8:45Morgunmatur í Höllinni (mćting í síđasta lagi 8:30 smá spölur ađ ganga frá svefnstađ)
  • 8:20-17:00leikir dagsins 4 leikir á liđ. Liđstjórar fylgjast međ hvenćr liđin spila + matartíma
  • 11:45-14:00Hádegismatur
  • 17:15-17:30Skrúđganga frá Hásteinsvelli+ viđurkenningar afhentar
  • 17:20-18:30 Grillveisla viđ Týsheimili
  • 18:30-19:30Lokahóf Mótsslit og verđlaunaafhending í Höllinni
  • 23:00Herjólfur fer frá Eyjum (fyrir ţá sem eiga pantađ međ ţeirri ferđ) ATH ekki er gert ráđ fyrir rútu frá Landeyjarhöfn

 

4.      Ýmis hlutverk foreldra

  • Allirforeldrarnesta sinn strák fyrir miđvikudag (tvöfalt nesti)
  • Bökunarmeistarikemur međ kvöldkaffi (sjá fimmtudag og föstudag)
  • Foreldrarsjá um nćturvörslu (skipta á milli sín fyrirfram 1-2 á hvert liđ)
  • Liđsstjórarsjá um ađ passa upp á hópinn alltaf og fylgja ţeim í mat á matmálstímum (sjá hér ađ framan) milli leikja
  • Liđstjórareru ađstođarmenn ţjálfara og halda utan um leikjaplan hvers dags og fylgjast međ úrslitum leikja og breytingum á dagskrá
  • Liđstjórarsjá um ađ skipuleggja dagskrá fyrir liđiđ í kringum leikjaplan ásamt foreldrum hvers liđs.
    • t.d. Sprang, heimsókn á fiskasafn, 2x frítt í sund, kassabílarallý Herjólfsdal, fjallgöngur ađ auki fá öll liđ fá gefins 1 miđa á Subway, svo er mikilvćgt og skemmtilegt ađ horfa á ađra KR leiki og hvetja félagana til dáđa.
  • Nestisstjórismyrja samlokur og bera ábyrgđ á nesti milli leikja yfir daginn
  • Stuđningsmađur 1sem sér um ađ hvetja og styđja og stýra foreldrum á hliđarlínunni
  • Söngstóritekur KR lögin og ađ sjálfssögđu shellmótslagiđ sem má finna hérhttp://www.shellmot.is/sidur/skoda/sida/shellmotslagidgott og gaman ađ syngja eins oft og ţurfa ţykir, hvort sem er ţegar veriđ er ađ horfa á ađra leiki eđa matsal eđa út á götu.

Viđ hvetjum alla foreldra  til ađ fara inn á heimsíđu shellmótsins http://www.shellmot.is/forsida/ en ţar má finna ítarlegar upplýsingar um allt er viđ kemur mótinu.

Á forsíđunni má m.a. sjá skiptingu liđanna í riđla á fimmtudeginum og tímasetningar.

Ađ lokum minnum viđ alla foreldra og forráđamenn ađ sýna gott fordćmi taka gleđina og góđa skapiđ međ viđ skulum verđa börnunum okkar og  KR til sóma.

Međ KR kveđju, KR undirbúningsnefnd


Dagskráin fyrir vikuna 17-20 júní

Vikan 17 - 20. júni.

Góđa kvöldiđ kćru foreldrar og leikmenn.

Svona verđur ţessi vika hjá okkur í fótboltanum :

Mánudagurinn 17. júní : Ţađ verđur engin ćfing hjá yngra og eldra árinu ţennan dag út af Sautjánta júní.

Ţriđjudagurinn 18. júní : Ţađ verđur engin ćfing hjá yngra og eldra árinu ţennan dag út af Pollamóti Ksí .

Ţeir leikmenn sem eiga ađ spila á Pollamóti ţennan dag mćta ekki á ćfingu.

Ţeir sem eiga ađ mćta á Ásvelli hjá Haukum í Hafnarfirđi ţennan dag eru :

C: Baddi, Steinar, Konráđ, Viktor, Pétur Reidar, Óskar R og Ari Benediktsson ( 7)
Mćting er kl: 13:30

D: Tómas S, Gísli, Tómas A, Hilmar, Jóhann, Siddi og Stefán Ţorri (7)
Mćting er kl: 14:10

Ef einhver af eftirtöldum leikmönnum komast ekki er vinsamlegast beđiđ um ađ bođa forföll. Vćri einnig vel ţegiđ ađ fá stađfestingu á mćtingu fyrir kl 20:00 á 17.júni.

Ţeir sem eiga ađ mćta út í Keflavík á ţessum degi eru :

A: Markús, Halli, Freyr, Birgir, Eiđur og Róbert (6)
Mćting er kl: 14:20

C:Arnar, Atlas, Jökull Tjörvason, Gunnar, Hrafnkell G og Ólafur Jökull (6)
Mćting er kl: 14:20

B: Bjarki, Bjartur Eldur, Jói, Úlfur, Hrafnar og Styrmir (6)
Mćting er kl 14:40

D:Dagur, Benedikt P, Almar, Gzim, Jón Arnór, Orri og Daníel Örn (7)
Mćting er kl: 14:40

Ef einhver af eftirtöldum leikmönnum komast ekki er vinsamlegast beđiđ um ađ bođa forföll. Vćri einnig vel ţegiđ ađ fá stađfestingu á mćtingu fyrir kl 20:00 á 17.júni.

Miđvikudagurinn 19.júní: Ćfing hjá yngra ári frá 13-14 og eldra ári frá 14-15.

Fimmtudagurinn 20.júní: Ţađ verđur ćfing hjá ţeim sem eru ekki ađ spila á Pollamótinu ţennan dag. Ćfingar hjá yngra árinu eru frá 13-14 og hjá eldra árinu frá 14-15.

Ţeir leikmenn sem eiga ađ spila á Pollamóti ţennan dag mćta ekki á ćfingu.

Ţeir sem eiga ađ mćta út í KR ţennan dag og keppa Pollamóti Ksí eru :

A:Sigurpáll, Krummi, Aron Nói, Birgir , Eiđur og Freyr ( 6)
Mćting er kl 12:20

B:Breki, Tristan, Daníel Snćr, Einar Björn og Tómas Z ( 5)
Mćting er kl 13:00

C;Birkir B, Bjartur Máni, Styrkár, Óli B, Aron Bjarki og Hringur (6)
Mćting er kl 13:40

D;Héđinn, Kristján Dagur, Tryggvi, Arnar Logi, Jón Jörundur og Ţorsteinn (6)
Mćting er kl 13:00

Ef einhver af eftirtöldum leikmönnum komast ekki er vinsamlegast beđiđ um ađ bođa forföll. Vćri einnig vel ţegiđ ađ fá stađfestingu á mćtingu fyrir kl 20:00 á 17.júni.

Međ KR - kveđju, Haukur Már og Óskar Már.


FJÁRÖFLUN Í JÚNÍ

Viđ ćtlum ađ vera međ sölu á klósettpappír og eldhúsrúllum í júní.

Nú á nćstu dögum skulu ţeir strákar sem ćtla ađ taka ţátt í ţessari fjáröflun ganga í hús og hringja til ćttingja og vina taka niđur sölutölur.

19. júní skal skila sölutölum á bloggiđ (ekki gleyma ađ setja netfangiđ ykkar viđ).

21. júní skal leggja upphćđina inná uppgefinn reikning (upplýsingar koma síđar).

24. júní skulu foreldrar nálgast pappírinn í KR heimilinu á milli kukkan 17:00- 18:00

Í bođi verđur tvenns konar klósettpappír og ein tegund af eldhúsrúllum

ˇ Lúxus WC pappír, 3ja laga 36 rúllur (26m.) - 4000 kr (hver strákur fćr 1200 kr)

ˇ WC hvítt natur, 48 rúllur (24m.) - 2600 kr ( hver strákur fćr 1000kr)

ˇ Eldhúsrúllur hvítar 15 rúllur - hálfskorin blöđ (24m.) - 3100 kr (hver fćr 1000kr.)



Ađeins verđur pantađ fyrir ţá sem hafa greitt á uppgefnum degi.

kv. Ţórdís og Anna    

Vikan 10 - 17. júni.

Góđan daginn kćru foreldrar og leikmenn.

Núna eru sumar ćfingarnar ađ fara af stađ og munum viđ ćfa eins og viđ vorum áđur búnir ađ segja frá á mánudögum, ţriđjudögum, miđvikudögum og fimmtudögum. Yngra áriđ frá 13-14 og eldra áriđ frá 14-15. Pollamót KSÍ sem er íslandsmótiđ í 6. flokki hefst í ţessari viku. Viđ hjá KR erum međ 13 liđ skráđ til leiks. Spilađ er á 1/8 af leikvelli, 5 á móti 5. Liđin hjá okkur spila í 4 mismunandi riđlum á mismunandi tímum. Fyrsti riđilinn sem viđ tökum ţátt í er á morgun ţriđjudag, 11. júní á Kaplakrikavelli í Hafnarfirđi. Ţar erum viđ skráđir međ B, C og D liđ.

Mánudagurinn 10. júní : Ćfing hjá yngra ári frá 13-14 og eldra ári frá 14-15. 

Ţriđjudagurinn 11. júní :  Ćfing hjá yngra ári frá 13-14 og eldra ári frá 14-15. Ţeir leikmenn sem eiga ađ spila á Pollamóti mćta ekki á ćfingu.

Ţeir sem eiga ađ mćta á Kaplakrikavöll í Hafnarfirđi klukkan 13:30 eru eftirfarandi leikmenn.

B : Óli Björn, Egill Andri, Sindri, Jökull Bjarka, Flóki og Kristján Örn. C : Birkir Blćr, Aron Bjarki, Bjartur Máni, Styrkár, Kormákur og Ţorkell. D : Magnús Nói, Halldór, Ari Páll, Dagbjartur, Símon og Ţorsteinn. 

Ef einhver af eftirtöldum leikmönnum komast ekki er vinsamlegast beđiđ um ađ bođa forföll. Vćri einnig vel ţegiđ ađ fá stađfestingu á mćtingu.

Miđvikudagurinn 12. júní : Ćfing hjá yngra ári frá 13-14 og eldra ári frá 14-15. 

Fimmtudagurin:n 13. júní : Ćfing hjá yngra ári frá 13-14 og eldra ári frá 14-15. 

Hinir riđlarnir í Pollamótinu fara fram 18. júní og 20. júní. Liđin og stađsetningar fyrir ţá riđla koma um helgina.

Međ KR - kveđju, Haukur Már og Óskar Már. 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband