Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2013

Laugarvatnsmótiđ og fleira.

Góđann daginn foreldrar og leikmenn.

Ţá höfum viđ ţjálfararnir loksins fengiđ stađfestan tíma á Laugarvatnsmótinu sem er 31. maí til 2. júní. Guđni Grétars sem ćtlađi ađ vera í forsvari fyrir okkur getur ţví miđur ekki sinnt ţví eins og hann vildi vegna mikilla anna í vinnu og vildi ţví fá ađ auglýsa hér eftir fólki til ađ taka viđ ađ sér. Ţetta mót er ađ mestu leyti haldiđ í samstarfi foreldra félaganna og ţví ţurfum viđ ađ fá fólk frá okkur til ađ taka ţátt í ţessu. Ţađ gengur alls ekki fyrir okkur ađ mćta á mótiđ, viđ ţurfum ađ leggja okkar ađ mótinu.

1. maí verđur svo frí á ćfingu vegna verkalýđsdagsins.

Međ bestu kveđju, Haukur Már og Óskar Már. 


Lokagreiđsla fyrir Shellmótiđ

Minni á lokagreiđslu fyrir Shellmótiđ miđvikudaginn 1.maí!!

Reikningsnúmer 512-26-2876   kt.280875-3259  18.000 krónur

MUNIĐ AĐ SETJA NAFN DRENGS Í SKÝRINGU

KR kveđja


FORELDRAFUNDUR ÁRGANGS 2003 VEGNA SHELLMÓTS

Ţađ verđur foreldrafundur vegna Shellmótsins í Eyjum fimmtudaginn 18.apríl klukkan 20:00 í KR heimilinu.

Ţađ er mjög mikilvćgt ađ ţađ mćti einhver frá öllum strákunum sem eru ađ fara til Eyja.

 KR kveđja

 


KR mótiđ ţann 6.apríl, liđskipan og mćting fyrir mótiđ


Núna er allt orđiđ klárt fyrir mótiđ á Laugardaginn.

A liđa keppnin : Allir spila viđ alla. FH, KR, UMFA, Selfoss, Keflavík og ÍA

B liđa keppnin : Tveir 5 liđa riđla. Riđill 1 : KR, Keflavík, UMFA, FH og ÍA. Riđill 2 : KR 2, FH 2, ÍA 2, Selfoss og Álftanes. 4 leikir í riđli og einn aukaleikur.

C liđa keppnin međ sama fyrirkomulagi og B og D.. Riđill 1 : KR 1, Keflavík 1, FH 1, KR 2 og ÍA. Riđill 2 : Selfoss, FH 2, Keflavík, UMFA og KR 3.

D liđa keppnin međ sama fyrirkomulagi og B og C. Riđill 1 : Álftanes, FH 2, FH 3, Selfoss og KR 2. Riđill 2 : FH 1, UMFA, Keflavík, KR 1 og ÍA.

C og D liđin spila frá 09:00 - 12:15 en A og B liđin spila frá 12:00 - 15:15.
Hlökkum til ađ sjá ykkur á laugardaginn.

Liđinskipan fyrir mótiđ:

A liđ : Sigurpáll, Krummi, Eiđur, Freyr, Birgir, Skírnir, Halli, Aron Nói (8)

Mćting: alls ekki seinna en 11:45

B liđ 1 : Markús Loki, Jökull, Tristan Elí, Einar Björn, Daníel Snćr, Tómas Zoega, Gunnar Zoega og Einar Zoega ( 8 )

Mćting: alls ekki seinna en 11:45

B liđ 2: Breki, Flóki, Kristján Ingi, Egill, Ţorkell, Magnús Máni, Sindri Thor , Snorri og Kristján Örn ( 9 )

Mćting: alls ekki seinna en 11:45

C liđ 1: Bjarki, Bjartur Ţór, Úlfur Páll, Styrmir, Jói, Hrafnar Ísak, Baddi og Gunnar Sigurjón ( 8 )

Mćting: alls ekki seinna en 08:30

C liđ 2: Óli Björn, Styrkár, Kristján Dagur, Bjartur Máni, Tryggvi Jökull, Helgi Níels, Kormákur, Aron Bjarki og Héđinn Már og Róbert ( 10 )

Mćting: alls ekki seinna en 08:30

C liđ 3: Hrafnkell Gođi, Konráđ, Viktor Már, Steinar, Jökull Tjörvason, Atlas, Jón Arnór og Einar Geir ( 8 )

Mćting: alls ekki seinna en 08:30

D liđ 1: Daníel Bondarow, Ari Páll, Gylfi Blöndal, Halldór, Arnar Logi, Dagbjartur, Jón Jörundur, Símon Elías, Magnús Nói og Ísar ( 10 )

Mćting: alls ekki seinna en 08:30

D liđ 2: Tómas Atlason, Ari Benediktsson, Daníel Örn, Jóhann Kumara, Siddi, Gísli, Dagur og Hilmar,Stefán Ţorri og Orri ( 10 )

Mćting: alls ekki seinna en 08:30


Skráning á fótboltamót KR ţann 6.apríl ( laugardagur )

Hérna kemur smá upplýsingarpakki međ mótiđ hjá okkur KR-ingum laugardaginn 6. apríl. Ţađ eru 8 liđ skráđ á mótiđ hjá okkur, Afturelding, Selfoss, Grótta, Keflavík, FH, ÍA, Njarđvík og Álftanes. Hugmyndin er sú ađ spila mótiđ í tveimur hollum, annađ holliđ frá cirka 9-12 og seinna holliđ frá 12-15. Í fyrra hollinu verđa líklegast B og D liđ og í seinna hollinu A og C liđ. Strákarnir okkar ţurfa ekki ađ borga neitt keppnisgjald, strákarnir spila 5 leiki , drykkur, ávextir og svo annađhvort pizzasneiđ eđa subway. Viđ ćtlum ađ spila 7 á móti 7, spilađ á 4 völlum í einu og leiktíminn er 1 x 12 mín. 3 mínútur á milli leikja. Ţađ verđur kaffisala á stađnum sem selur drykki og samlokur

Vinsamlega skráiđ strákana ykkar hér á blogginu eđa á netfangiđ 6.flokkur.0304.kr@gmail.com.

Skráningafrestur fyrir mótiđ er föstudagurinn 5.apríl kl 19:00.

Međ bestu kveđju, ţjálfarar 6. flokks karla hjá KR.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband