Bloggfćrslur mánađarins, desember 2013

Dagskráin framundan - Ćfingaleikur viđ Fram 14. desember.

Góđa kvöldiđ kćru foreldrar.

Strákarnir hafa veriđ ađ mćta mjög vel á ćfingar ţrátt fyrir leiđindar veđur upp á síđkastiđ. Viđ ţjálfararnir mjög ánćgđir međ ţađ sem viđ höfum séđ til ţeirra á ţessu ári. Viđ erum stöđugt ađ minna ţá á mikilvćgi ţess ađ vera góđir viđ hvorn annan á ćfingum, vera hvetjandi og góđir félagar.

Á ćfingunni í dag var mjög kalt ţrátt logn. Veđurspáin fyrir nćstu tvo daga er ekki góđ, mikiđ frost og talsverđur vindur. Ég átti samtal viđ Rúnar Kristins í dag og vorum viđ sammála um ađ gefa frí á ćfingu vegna veđurs á föstudaginn. Ţví er nćsta ćfing hjá okkur mánudaginn 9. desember, yngra áriđ klukkan 15-16 og eldra áriđ frá 16-17.

Laugardaginn 14. desember ćtlum viđ spila ćfingaleik viđ Fram á gervigrasinu í Úlfarsárdal. Viđ ćtlum ađ spila frá klukkan 10 - 12 og er mćting hjá öllum sem skrá sig í leikina klukkan 9:30. Viđ verđum búnir ađ rađa drengjunum í liđ og tilkynnum ţau á stađnum. Skráning í leikina viđ Fram fer fram í gegnum netfangiđ okkar, 6.flokkur.0304.kr@gmail.com eđa hér á bloggsíđunni. Skráningu lýkur fimmtudaginn 12. desember.

Jólin nálgast óđfluga og síđasta ćfingin hjá okkur fyrir jól verđur föstudaginn 20. desember og byrjum aftur mánudaginn 6. janúar.

Međ bestu kveđju, Haukur Már og Óskar Már.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband