Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2014

Flokkaskiptingin hefst í ţessari viku hjá árgöngum 2004-2005


Sćlir kćru foreldrar

Fyrsta ćfingin hjá 2004 árganginum hefst á ţriđjudaginn 2 september kl : 15:00 - 16:00 og fyrsta ćfingin hjá 2005 árganginum er á morgun mánudaginn 1.september kl 15:00 – 16:00. Hér fyrir neđan getiđ ţiđ séđ ćfingatímana hjá strákunum yfir veturinn 2014/2015

 

Ćfingar 6. flokks ( 2005 árgangs) nćsta vetur verđa eftirfarandi :

 Mánudögum frá 15-16

Miđvikudögum frá 15-16

Föstudögum frá 15-16.  

Ćfingar hjá hjá strákum seum eru ađ fara upp í 5. flokk á ţriđjudaginn 2.sept ( 2004 árgangur) nćsta vetur verđa eftirfarandi:

Ţriđjudagur frá 15-16

Miđvikudögum frá 16-17

Föstudögum frá 15-16

Laugardagur frá 11:00-12:00.

Bloggsíđa 5. flokks hjá KR er 5flokkurkr.blog.is,

Viđ ţökkam ykkur foreldrum kćrlega fyrir samstarfiđ á liđnum árum, ţetta hefur veriđ gefandi og skemmtilegur tími hjá okkur, takk fyrir okkur.

Međ bestu kveđjum, Óskar Már og Haukur Már


Nćsta vika og nćsti vetur

Góđan kvöldiđ kćru foreldrar.

Nćsta vika hjá okkur er siđasta vikan hjá árgangi 2004 og síđasta vikan hjá árgangi 2005 sem yngra ár í flokknum. Ćfingarnar ţá vikuna eru, mánudag, miđvikudag og föstudag. 2005 árgangurinn ćfir frá 15 - 16 ţá daga og 2004 árgangurinn frá 16 - 17.

Flokkaskipti verđa 1. september á ţá fer 2004 árgangurinn upp í 5. flokk og 2005 árgangurinn upp á eldra ár í 6. flokki. Ćfingar 6. flokks nćsta vetur verđa eftirfarandi :

2006 árgangur :

Mánudögum frá 16-17

Miđvikudögum frá 16-17

Föstudögum frá 16-17

2005 árgangur :

Mánudögum frá 15-16

Miđvikudögum frá   15-16

Föstudögum frá  15-16

Bloggsíđa 5. flokks hjá KR er 5flokkurkr.blog.is, ţar verđa ćfingar 5. flokks auglýstar.

 

Ađ lokum vil ég minnar á skráningu á Intersportmótiđ sem fer fram nćstkomandi laugardag á Tungubökkum í Mosfellsbć, skráning fer fram á netfangi flokksins eđa hér á blogginu.

 

Međ bestu kveđju, ţjálfarar. 


Intersport mót Aftureldingar - Laugardaginn 30. ágúst.

Góđann daginn kćru foreldrar.

Núna er fariđ ađ styttast á ţessu tímabili hjá okkur og langar okkur ađ fara á eitt mót núna í lokin. Mótiđ sem viđ ćtlum ađ fara á er Intersport mótiđ hjá Aftureldingu sem haldiđ er á Tungubakkavelli í Mosfellsbć laugardaginn 30. ágúst. Innifaliđ í ţátttökugjaldi sem er 2000 krónur er verđlaunapeningur og gjafir frá styrktarađilum. Skráningarfrestur á mótiđ er til fimmtudagsins 28. ágúst.

Međ bestu kveđju, Haukur Már og Óskar Már.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband