Bloggfćrslur mánađarins, júní 2014

Pollamót KSÍ mánudaginn 23. júní - Liđsskipan og mćtingar

Góđann daginn kćru foreldrar.

Núna er komiđ ađ Pollamótinu hjá okkur sem fer fram mánudaginn 23. júní. Eins og viđ vorum búnir ađ segja spilast riđlarnir okkar á ţremur stöđum á sama tíma. Ţví ţurfum viđ sex ţjálfara til ađ manna alla leiki. Ef foreldrar eru međ laust far vćri gott ađ fá ađ vita af ţví ef einhverjir eri í vandrćđum.

Ţađ er mjög mikilvćgt ađ viđ fáum stađfestingu á ţátttöku ykkar drengja. Ţiđ stađfestiđ međ svari viđ ţessum tölvupósti eđa á blogginu okkar.

F - riđill spilast á Samsungvellinum í Garđabć. 4 KR liđ spila ţar.

Mćting klukkan 13:00. Ţjálfarar ţar verđa Óskar og Snorri (7. flokks ţjálfari)

Ţeir sem mćta ţar eru :

Hrafnkell, Freyr, Bjartur, Úlfur, Styrmir, Pétur, Óskar Runólfs, Ólafur Jökull, Konráđ, Steinar, Baddi, Einar Geir, Benedikt Snćr, Jóhann Kumara, Jón Arnór, Orri, Hilmar, Dagur, Karl Einar, Siddi, Gísli Kristinn, Benedikt Pantano,Sebastian, Tómas Stef og Guđmundur Berg.

G - riđill spilast á Bessastađavelli á Álftanesi. 2 KR liđ spila ţar.

Mćting klukkan 12:30. Ţjálfarar ţar verđa Halldór yfirţjálfari og Guđmundur.(7. flokks ţjálfari).

Ţeir sem mćta ţar eru :

Kári, Sólon, Daníel Örn, Lúkas, Sergio, Bergţór, Davíđ Funi, Ían, Ísak Arnar, Jakob, Francis, Arnar Helgi, Eymar og Einar Elís.

H - riđill spilast á gervigrasinu úti í Kórnum í Kópavogi. 4 KR liđ spila ţar.

Mćting klukkan 13:30. Ţjálfarar ţar verđa Haukur og Júlí.

Ţeir sem mćta ţar eru :

Bjarki, Birgir, Jóhannes Kristinn, Gunnar Sigurjón, Jökull Tjörva, Arnar Hrafn, Hallgrímur Árni, Símon, Arnar A, Arnar Ţorri, Gísli Ţór, Björn Henry, Axel, Bensi, Einar Björn, Tómas Arnar, Jóhannes Ómars, Patrik, Bragi, Ísak, Jón Kristján, Snorri, Örlygur, Jón Bersi og Kacper.

Međ bestu kveđju. ţjálfarar 6. flokks karla.

Síđasti foreldrafundurinn vegna Shellmótsins verđur haldinn út í KR heimilinu ţann 4.júni ( miđvikudagur ) kl: 20:00

Sćl öll.

Foreldrafundur vegna Shellmótsins verđur haldinn á miđvikudaginn 4.júní út í KR heimilinu kl.20:00. Mikilvćgt ađ allir foreldrar láti sjá sig á fundinum ( Síđasti fundurinn út af Shellmótinu).

Kveđja Óskar og Haukur


BOĐSMIĐI Á LANDSEIKINN FYRIR KR-STRÁKANA OKKAR

Sćl Öll
 
Okkur hefur borist bréf frá KSÍ ţar sem stendur til ađ bjóđa öllum yngri flokkum á landsleikinn nú á miđvikudaginn - sjá bréf KSÍ hér ađ neđan  
 
Stákunum okkar er bođiđ og fara ţeir saman sem hópur og er hugmyndin ađ KR ingar sitji saman á leiknum.  4 fullorđnir fara međ hópnum (ef einhver hefur áhuga á ţví má hafa beint samband viđ mig í síma 895-1996)
 
Ef ţiđ viljiđ nýta ţetta bođ ţarf ađ skrá sig á blogginu eđa međ tölvupóst á 6.flokkur.0304.kr@gmail.com  međ nafni barns.
 
Hópurinn hittist svo á leikdegi fyrir utan World Class og göngum viđ saman yfir í Laugardalshöllina - mćting er stundvíslega klukkan 18:50- Ađ leik loknum geta foreldrar komiđ ţangađ og sótt drengina.
 
 
Kveđja
 
Rósa
 
 
 
Ágćtu viđtakendur,

 

KSÍ hefur ákveđiđ bjóđa yngri flokkum og forráđamönnum flokka (3. flokkur og yngri)  allra ađildarfélaga miđa á vináttulandsleik Íslands og Eistlands sem fram fer á Laugardalsvelli miđvikudaginn 4. júní og hefst kl. 19:15

 

Félög sem hafa áhuga á ađ nýta sér ţessa frímiđa eru vinsamlegast beđin um ađ koma ţessum pósti til ţjálfara og forráđamanna yngri flokka sem geta svo sent inn upplýsingar um hversu marga miđa ţeir vilja fá á leikinn.  Gert er ráđ fyrir ađ hóparnir komi í fylgd međ forráđamönnum viđkomandi flokks (2-4 fullorđnir međ hverjum aldursflokki)  og fá ţeir fría miđa á leikinn líka.

 

Miđar verđa svo afhentir forráđamönnum á Laugardalsvelli á mánudag og ţriđjudag.

 

Undirritađur hvetur félög til ţess ađ nýta sér ţennan möguleika og fjölmenna međ yngri flokka sína á völlinn á mikilvćgan leik í undirbúningi A landsliđs karla fyrir upphaf undankeppni EM 2016 sem hefst í haust.

 

Bestu kveđjur

Ţórir Hákonarson

framkvćmdastjóri KSÍ


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband