Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2015

Ćfingatímar í vetur

Hei og sćl öll.

Viđ hefjum ćfingar aftur Mánudaginn 31.Ágúst og ćfingar verđa á eftirfarandi tímum.

Yngra ár (2007) Mán,Miđ og Föst frá 15.00-16:00

Eldra ár (2006) Mán,Miđ og Föst frá 16:00-17:00

Allar ćfingar fara fram á gervigrasinu.

5.flokkur er enn ađ klára sitt tímabil og ţví mun 2005 árgangurinn ćfa međ 6.flokki fyrstu tvćr vikurnar ţeir ćfa mán,miđ og föst frá 15:00-16:00 svo fćrast ţeir upp um flokk ađ tveimur vikum liđnum.

Bestu kveđjur:Ţjálfarar


Frí og skipting

Heil og sćl öll

Ţađ verđur frí hjá okkur alla nćstu viku og svo verđur skiptingin á milli flokka strax í ţarnćstu viku.Vil nota tćkifćriđ og ţakka öllum fyrir sumariđ.Svo fara ţjálfaramál ađ skýrast og ţađ verđur allt auglýst nánar á nćstu dögum.

 

Bestu kveđjur.

Atli


Úrslitakeppni Pollamóts KSÍ

Heil og sćl öll.

 

Nú er komiđ ađ úrslitakeppni Pollamótsins og eigum viđ KRingar 4 liđ í keppninni og ţau eru A1,A2,C2 og D2.Leikiđ er í tveimur fjögra liđa riđlum og svo spilađ um sćti.C2 og D2 spila á Akranesvelli Miđvikudaginn 19.Ágúst og A liđin bćđi spila á Framvelli í Úlfarsárdal Fimmtudaginn 20.Ágúst.Ţađ vćri frábćrt ef viđ gćtum fengiđ stađfestingu hjá öllum um hvort drengurinn komist ţannig ađ viđ getum bćtt leikmönnum í liđin ef ţađ vantar menn endilega stađfestiđ komu drengsins í athugasemdarkerfiđ hér ađ neđan fyrir Mánudaginn 17.ágúst.

 

Akranesvöllur 19.ágúst mćting 14:30 og áćtluđ mótslok eru í kringum 19:00.

 

C2:Óđinn,Dagur,Antonie,Fjölnir,Jökull,Óskar,Björn Darri og Tristan.

D2:Bergţór,Einar Elís,Jakob Árni,Kristófer,Leó,Snorri B,Örlygur og Valgeir.

 

Framvöllur Úlfarsárdal 20.ágúst mćting 14:30 og áćtluđ mótslok í kringum 19:00

 

A1:Árni,Ólafur Geir,Jóhannes Kristinn,Bensi,Björn Henry,Patrik og Arnar A.

A2:Lúkas E,Gísli,Einar Björn,Arnar Ţorri,Símon P,Sólon og Kári Björn.

 

Svo erum viđ ađ vinna í ađ fá leik eđa leiki fyrir allan flokkinn áđur en tímabiliđ klárast.

 

Bestu kveđjur.Ţjálfarar


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband