Bloggfćrslur mánađarins, október 2015

Keflavíkurmót Liđskipan og Tímasetning (Breytt)

Heil og sćl öll.

 

Eins og áđur hefur komiđ fram sendum viđ KR ingar 4 liđ á Keflavíkurmót Laugardaginn 31.október einungis eldra ár (2006).Viđ munum senda 1 liđ í Ensku,2 liđ í Frönsku og 1 liđ í Meistaradeildina og er liđskipan og tímasetningar eftirfarandi.

 

Franska deildin liđ 1 mćting í Reykjaneshöll 15:15 og móti lýkur 18:27

Óđinn,Ţórđur,Hrafn Ingi,Hjálmar,Jóhann Jökull,Dagur,Óskar,Ţorkell Breki og Trostan.

 

Meistaradeildin mćting  í Reykjaneshöll 12:00 og móti lýkur 15:36:

Hlynur,Tryggvi,Ţorsteinn,Kári Ben,Viktor Óli,Adam Berg,Ísar Hólm,Sölvi og Lúkas.

 

Enska deildin mćting í Reykjaneshöll 15:15 og móti lýkur 18:27:

Lars,Konráđ,Hannes,Arnar Kári,Aron,Jakob,Jón Ívar,Ottó og Gunnar Magnús.

 

Franska deildin liđ 2 mćting í Reykjaneshöll 15:15 og móti lýkur 18:27:

Ari,Níels,Gísli Örn,Antonie,Jökull,Björn Darri,Hilmir P,Óliver Nói og Fjölnir.

 

Svo ţarf helst eitt foreldri úr hverju liđi ađ safna saman ţáttökugjaldinu sem greiđist bara á stađnum 2500kr á haus og greiđa í afgreiđslunni. Hlökkum til ađ sjá ykkur öll.

Bestu kveđjur.Ţjálfarar


Foreldrafundur og skráning á Keflavíkurmót

Heil og sćl öll.

 

Viđ munum halda foreldrafund fyrir 6.flokk karla í félagsheimili KR Fimmtudaginn 15.október klukkan 19:00-20:00.Ţađ verđur heitt á könnunni svo vonandi sjáum viđ sem flesta.

 

Keflavíkurmót: Eins og ég sagđi frá um daginn ţá förum viđ međ eldra áriđ(2006) á mót í keflavík laugardaginn 31.október.Ég skráđi 3 liđ en reyni ađ fjölga ţeim ef ţáttakan verđur meiri en sá fjöldi.Ţetta er dagsmót og kostar 2500kr.á haus sem greiđist á stađnum innifaliđ í ţví auk ţáttökunar er pizzuveisla og verđlaunapeningur.Endilega skráiđ ykkar dreng í athugasemdarkerfinu fyrir neđan ţessa fćrslu fyrir 22.Október svo röđum viđ í liđ og tilkynnum liđskipan og tímasetningar.

 

KR kveđja:Ţjálfarar


Ćfingaleikur og Mót

Heil og sćl öll.

Veturinn fer mjög vel af stađ hjá okkur í 6.flokki og erum viđ ţjálfrarnir mjög ánćgđir međ drengina.

Laugardaginn nćsta ţann 10.Okt ćtlum viđ ađ fara međ allan flokkinn og spila ćfingaleiki viđ Val á Valsvellinum ađ Hlíđarenda.

Yngra áriđ(2007) spilar frá 9:30-10:30 og er mćting hjá ţeim á Valsvöll klukkan 9:10.

Eldra áriđ(2006) spilar frá 11:00-12:00 og er mćting hjá ţeim á Valsvöll klukkan 10:40.

Viđ vonumst til ađ sjá sem allra flesta á Laugardaginn.

 

Svo ćtlum viđ ađ fara međ eldra áriđ(2006) á Keflavíkurmót laugardaginn 31.Okt en ţađ verđur auglýst betur á nćstu dögum/vikum en endilega ađ taka ţann dag frá ţeir seim hugsa sér ađ koma međ í ţađ.Yngra áriđ fer svo vonandi á sambćrilegt mót eftir áramót.

 

Fyrir hönd ţjálfara.Atli Jónasson


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband