Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2013

Nćsta verkefni – Ernismót HK í Kórnum ţann 10.ágúst


Kćru foreldrar.

Viđ vorum ađ fá bođ frá HK ađ mćta á mót hjá ţeim ţann 10.ágúst og spila ţar viđ HK,Breiđablik, Álftanes og mögulega fleiri liđ. Mótiđ verđur spilađ inni í Kórnum og er spilađ í fámennum liđum, stuttir en margir leikir og litlir vellir. Mótiđ er spilađ í tveimur hollum. Ţetta er mjög skemmtileg mót, hellingur af fótbolta, fáir í liđi sem gerir ţađ ađ verkum ađ hver strákur fćr boltann oftar, fleiri skot, fleiri sendingar og mikill spiltími. Ţetta mót er í bođi fyrir alla drengi í 6 flokki. Ţetta mót er inni í Kórnum eins og ég áđur sagđi og ţví um ađ gera đa nýta sér ţađ ţegar viđ komumst inn í hallirnar. Ţátttökugjald er 1500 kr á dreng og innifaliđ í ţví er snarl, verđlaunapeningur og gjöf.

Ţađ er spilađ í tveimur hollum yfir daginn fyrsta holliđ spilar frá 09:00 til 13:00, nćsta holl spilar frá 14:00 til 17:00, Ţetta eru ekki endanlegar tímasetningar en látum ykkur vita um leiđ og viđ fáum frekari upplýsingar hjá HK. Skráningafrestur líkur á fimmtudaginn 8.ágúst kl 13:00.

Ćfingar hefjast svo aftur á ţriđjudaginn 6.ágúst.

Skráning fer fram annađ hvort hér á blogginu eđa í gegnum tölvupóst flokksins, 6.flokkur.0304.kr@gmail.com

Međ bestu kveđju, ţjálfarar 6. flokks karla.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband