Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2014

SKRÁNING Á Shellmótiđ eldra áriđ fćddir 2004

SKRÁNING Á
Shellmótiđ
eldra áriđ
fćddir 2004

Ágćtu foreldrar og forráđamenn.

Nú er loksins komiđ ađ Shellmótinu, einu af stćrstu mótum yngri flokkanna, en ţađ verđur haldiđ í Vestmannaeyjum dagana 25. - 29. júní n.k., ţ.e. frá miđvikudegi til laugardagskvölds. Til Eyja fara ţeir sem fćddir eru á árinu 2004.

Fyrirkomulagiđ er ţannig ađ drengirnir fara međ rútu frá KR heimilinu miđvikudaginn 25. júní í Landeyjahöfn og ţađan eru ţeir ferjađir međ Herjólfi til Eyja. Heimferđ er ekki sameiginleg, ţ.e. hver og einn sér um ađ koma sínum dreng heim. Spilađ er fimmtudag, föstudag og laugardag og heimferđ á laugardagskvöldi/sunnudagsmorgni. Foreldrar og forráđamenn sjá um ađ panta far og gistingu fyrir sig.

Mikilvćgt er ađ fá nákvćma skráningu og eru foreldrar beđnir ađ skrá sína drengi sem fyrst.

Skráiđ ţá viđ ţessa fćrslu eđa á netfangiđ 6.flokkur.0304.kr@gmail.com

Fyrirhugađ er ađ hafa foreldrafund og fara nánar yfir málin og verđur hann haldinn fljótlega eftir Gođamótiđ.

Skráning á mótiđ er til 7. mars n.k.og greiđa ţarf stađfestingargjald, kr. 10.000.- fyrir ţann tíma. Endanlegt upphćđ mótsgjald er ekki komin, en verđur í kringum 25.000 krónur.

Leggiđ inn á reikning 137-05-71996, kt. 151169-6009. Muniđ ađ setja nafn drengs í skýringu og senda stađfestingu á netfangiđ hildurn@internet.is.

Til frekari glöggvunar bendum viđ á heimasíđu Shellmótsins, www.shellmot.is.

Međ von um góđa ţátttöku.
Foreldrafélagiđ og ţjálfarar


Heimsók á ćfingu í gćr - Nćstu vikur

Góđann daginn kćru foreldrar og leikmenn.

Viđ fengum góđa heimsókn á ćfingunna okkar í gćr ţegar tveir leikmenn meistaraflokks karla komu og ađstođuđu okkur. Leikmennirnir sem mćttu til okkar í gćr voru Aron Bjarki og Atli Sigurjóns. Aron Bjarki var međ 1 á móti einu stöđ, Aron Bjarki er varnarmađur meistaraflokks svo ţađ var kjöriđ tćkifćri ađ fá hann til ađ kenna strákunum varnarstöđu og hvađ sé mikilvćgt ađ hafa í huga ţegar leikmenn eru ađ verjast. Atli Sigurjóns var međ tćkni stöđ ţar sem hann var ađ kenna strákunum ýmis afbrigđi af knattraki. Strákarnir höfđu mjög gaman af ţessari heimsókn og voru duglegir ađ hlusta á ţađ sem meistaraflokks leikmennirnir höfđu ađ segja.

Nćsta ćfing er sem fyrr á föstudaginn á hefđbundnum tíma.

Í nćstu viku er vetrarfrí í öllum grunnskólum í Reykjavík og ţví ćtlum viđ ađ gefa frí á ćfingu á föstudaginn 21. febrúar.

Međ KR - kveđju, Haukur Már og Óskar Már. 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband