Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2012

Samantekt frá foreldrafundi 29.nóvember

Sćl öllsömul.

Viđ ţökkum kćrlega fyrir fundinn í kvöld, hérna kemur smá samantekt.

Gođamótiđ verđur haldiđ 15.-17.mars 2013 og er skráning búin ađ standa yfir í einhvern tíma núna og verđur lokađ á skráningu fyrir ţetta mót 15.desember nćstkomandi.

Viđ fórum ađeins yfir ţađ og hvernig viđ ćtlum ađ fara ţangađ međ strákana, viđ ákváđum ađ salta ađeins ţá umfjöllun ţangađ til ljóst verđur hversu margir drengir verđa skráđir á mótiđ.

Í janúar munum viđ halda foreldrafund eingöngu varđandi ţađ mót og taka lokaákvarđanir um ţađ.

Lokaverđ fyrir mótiđ er ţví enn óljóst ţar sem ferđamátinn var ekki ákveđinn. 

Stofnuđ var facebook síđa sem viđ hvetjum ykkur til ađ skrá ykkur á.

Nafniđ á FB síđunni fyrir KR stráka í 6 flokki er ţetta hér:

KR6flokkurstrákar2012-2013

Linkurinn er hér -

https://www.facebook.com/groups/385938841491111/

 

Viđ munum vera međ áheitabolta fyrir strákana laugardaginn 26.janúar 2013 frá 14:00 – 19:00 inni í stóra salnum í KR. Ţetta er fín fjáröflun og ţeim finnst ţetta mjög skemmtilegt.

Viđ ćtlum ađ reyna ađ fá meistaraflokksleikmenn KR á 1-2 ćfingar hjá strákunum og tengja ţađ viđ mótin sem ţeir fara á. Ţetta eru oft á tíđum fyrirmyndir okkar drengja og ţeim finnst mjög gaman ađ hitta ţá.

Jólafrí fótboltans verđur frá 16.desember til 3.janúar.

Ţađ verđur ćfingaleikur á móti Fylki á Fylkisvelli laugardaginn 8.desember milli 10 og 12, ţađ verđur nánar sagt frá ţessu í vikunni.

Kćr kveđja Óskar, Haukur og Dóra


FORELDRAFUNDUR 29.NÓVEMBER

Ţađ verđur haldinn foreldrafundur í KR heimilinu fimmtudaginn 29.nóvember nćstkomandi, kl. 20:00

 Á dagskrá verđur

- GOĐAMÓTIĐ Á AKUREYRI SEM VERĐUR HALDIĐ HELGINA 15.-17.MARS 2013

- ÁHEITABOLTINN SEM VERĐUR LAUGARDAGINN 26.JANÚAR 2013 

 

Hlökkum til ađ sjá ykkur öll

 


GOĐAMÓTIĐ Á AKUREYRI

Sćlir kćru foreldrar

Nú er komiđ ađ skráningu á Gođamótiđ sem verđur haldiđ á Akureyri helgina 15. – 17.mars 2013.

Kostnađur á hvern dreng verđur 17-19 ţúsund krónur og innifaliđ í ţví  er:

-          Mótsgjald (fyrir strákana, ţjálfara og liđstjóra)

-          Millimál og drykkir

-          Rúta norđur á Akureyri (fyrir strákana, ţjálfara og liđstjóra)

Viđ gerum ráđ fyrir ţví ađ allir komi sínum strákum heim aftur.

Viđ viljum biđja ykkur ađ skrá strákana viđ ţessa fćrslu eđa á netfangiđ 6.flokkur.0304.kr@gmail.com fyrir 10.desember

Kveđja

Ţjálfarar og foreldrafélagiđ


Afhending klósettpappírs viđ KR heimiliđ í dag

Sćl öll

 

Afhending klósettpappírs verđur viđ KR heimiliđ í dag á milli klukkan 17:00 og 18:00.

Ţeir sem ekki hafa greitt vinsamlegast greiđiđ hiđ fyrsta - viđ afgreiđum eingöngu greiddar pantanir.

 

kv. Anna og Ţórdís


Liđsskipan - Fífumót.

Góđa kvöldiđ.

Ţá eru liđin tilbúinn fyrir morgundaginn. Muna eftir mótsgjaldinu sem eru 500 krónur.

KR 1 - Spilar frá 12:30 - 14:00. Mćting síđasta lagi 12:00.

Sigurpáll

Krummi

Eiđur

Róbert

Aron Nói

KR 2,3,4,5,6 og 7 spila frá 14:00-16:30 - Mćting ekki seinna en 13:40.

KR 2

Skírnir

Halli

Markús

Einar Björn

Jökull

KR 3

Breki

Tristan

Daníel

Flóki

Kristján Ingi

KR 4

Bjarki Finns

Freyr

Birgir Steinn

Hrafnar

Bjartur Eldur

KR 5

Óli Björn

Tómas

Hringur

Magnús Máni

Sindri Thor

Birkir Blćr

KR 6

Einar

Gunnar

Snorri

Ţorkell

Kristján Örn

Egill

KR 7

Baddi

Arnar Hrafn

Jói

Úlfur

Steinar

Gunnar

KR 8,9,10,11,12 og 13 spila frá 16:30-19:00. Mćting ekki seinna en 16:10.

KR 8

Helgi Níels

Gylfi

Kristján Dagur

Aron Bjarki

Jón Jörundur

Ísar

KR 9

Patrekur

Kristján Stefáns

Halldór

Kormákur

Magnús Nói

Ari Páll

KR 10

Gzim Suli

Pétur Reidar

Atlas

Ólafur Jökull

Viktor

Styrmir

KR 11

Símon Elías

Aron Máni

Bjartur Máni

Hrafnkell

Veigar

Ţorsteinn

KR 12

Jökull Tjörva

Benedikt

Ari Benedikts

Hrafnkell (yngra ár)

Orri

KR 13

Leifur

Jón Arnór

Hilmar

Óskar Orri

Tómas Atlason

Konráđ.

 

Kveđja ţjálfarar.


Nćsta verkefni - Fífumót Breiđabliks

Kćru foreldrar.

Ţađ er nóg um ađ vera hjá 6.flokknum, flottu Keflavíkurmóti lokiđ ţar sem strákarnir stóđu sig mjög vel. Viđ vorum ađ fá bođ frá Breiđablik ađ mćta ţar nćsta laugardag, 10 nóvember og spila ţar viđ Breiđablik, Stjörnuna, Ţrótt, Víking og mögulega Selfoss. Mótin hjá Breiđablik eru spiluđ inni í Fífunni og er spilađ í fámennum liđum, stuttir en margir leikir og litlir vellir. Mótiđ er spilađ í ţremur hollum. Ţetta er mjög skemmtileg mót, hellingur af fótbolta, fáir í liđi sem gerir ţađ ađ verkum ađ hver strákur fćr boltann oftar, fleiri skot, fleiri sendingar og mikill spiltími. Ţetta mót er í bođi fyrir alla drengi í 6 flokki. Ţetta mót er inni í Fífunni eins og ég áđur sagđi og ţví um ađ gera đa nýta sér ţađ ţegar viđ komumst inn í hallirnar. Ţátttökugjald er 500 krónur.
Ţađ er spilađ í ţremur hollum yfir daginn fyrsta holliđ spilar frá 12:30 til 14:00, nćsta holl spilar frá 14:15 til 16:15 og síđasta holliđ spilar frá 16:30 til 19:00, Ţetta eru ekki endanlegar tímasetningar en látum ykkur vita um leiđ og viđ fáum frekari upplýsingar hjá Breiđablik. Skráningafrestur líkur á föstdaginn 9.nóv kl 13:00.

Skráning fer fram annađ hvort hér á blogginu eđa í gegnum tölvupóst flokksins, 6.flokkur.0304.kr@gmail.com

Međ bestu kveđju, ţjálfarar 6. flokks karla.


Klósettpappírssala - greiđslur og afhending pappírs!

  • Fyrir föstudaginn 9.nóvember skal leggja upphćđ fyrir klósettpappír inná reikning:
  • 513-14-603488, kt: 050578-3489 (Styrmir Óskarsson) og setja nafn stáks sem tilvísun/skýringu. Senda greiđslukvittun í tölvupósti á fotboltikr2004@gmail.com

    • WC lúxus - 2800 kr stk.
    • WC natur - 1500 kr stk
    • Eldhúsrúllur - 2000 kr. stk.

     

  • Miđvikudaginn 14.nóvember skulu foreldrar nálgast pappírinn út í KR kukkan 17:00- 18:00 
  • Einungis verđur lögđ inn pöntun til söluađila fyrir borgađa balla.
     
    kv.Anna og Ţórdís

    P.s. Ţeir sem hafa ekki fengiđ póst vegna fjáröflunar vinsamlegast sendiđ póst á fotboltikr2004@gmail.com og ég bćti ykkur á póstlistann.


Enginn ćfing í dag.

Góđan daginn.

Vegna ofsaveđurs fellur ćfingin í dag, föstudag niđur. Ég er búinn ađ hafa samband viđ alla skólana og ţeir ćtla ađ koma skilabođunum til umsjónakennara 3. og 4. bekkja.

Međ bestu kveđju, Haukur Már.


Liđskipan fyrir Keflavíkurmótiđ.

Kćru foreldrar.

Núna er allt ađ verđa klárt fyrir mótiđ á laugardaginn og erum viđ ţjálfarnir mjög ánćgđir međ ykkar viđbrögđ á skráningu ţrátt fyrir stuttan fyrirvara. Viđ erum ekki búnir ađ fá endanlega leikja niđurröđun en búnir ađ fá grófa áćtlun, hvenćr hver deild spilast. Eins og viđ vorum búnir ađ nefna förum viđ međ 6 liđ á mótiđ. Mótiđ verđur spilađ inni í Reykjaneshöllinni og ţátttökugjaldiđ er 1500 krónur sem viđ ćtlum ađ biđja ykkur um ađ vera tilbúinn međ á mótsstađ. Fyrsta holliđ byrjar ađ spila klukkan 10:30 og svo međ tveggja klukkutíma millibili alveg til 16:30. Viđ ćtlum ađ biđja ykkur um ađ vera mćtt í Reykjaneshöllina 30 mínútum áđur en fyrsti leikur byrjar. Viđ erum međ tvo liđ í spćnskudeildinni og meistaradeildinni og heitir annađ liđiđ frá okkur KR og hitt KR City. Í íslensku og ensku deildinni erum viđ međ eitt liđ í hvorri deild.

Spćnska deildin, byrjađ ađ spila klukkan 10:30, mćting 10:00

KR: Ţorsteinn, Patrekur, Halldór, Veigar, Ari Páll, Daníel Bondarow, Ţorkell, Aron Bjarki og Hrafnkell.

KR City: Sindri, Magnús, Bjartur Máni, Ísar Ágúst, Dagbjartur, Jón Jörundur, Kristján Stefán, Arnar Logi og Kormákur.

Meistara deildin, byrjar ađ spila klukkan 12:30, mćting 12:00

KR: Breki, Flóki, Kristján Ingi, Hringur, Jökull, Magnús Máni, Birkir Blćr, Héđinn og Gylfi

KR City: Óli Björn, Egill, Snorri, Kristján Dagur, Tryggvi, Helgi Níels, Kristján Örn, Bjartur Eldur og Hrafnar.

Íslenska deildin, byrjar ađ spila klukkan 14:30, mćting 14:00

KR: Markús, Gunnar Einar og Tómas Zoega, Einar Björn, Daniel Snćr, Tristan Elí og Birgir.

Enska deikdin, byrjar ađ spila klukka 16:30, mćting 16:00

KR: Sigurpáll, Haraldur, Skírnir, Róbert, Krummi, Eiđur, Aron Elí og Freyr.

Varđandi ćfinguna á morgun ţá ćtlum viđ ađ sjá hvort veđurspáin verđi ekki betri en veriđ er ađ tala um, samkvćmt henni á ađ vera mikill vindur međ snjókomu á morgun. Ţví ćtlum viđ ađ sjá til í hádeginu á morgun og taka ákvörđun um ţađ hvort ţađ verđi ćfing. Ef viđ fellum ćfinguna niđur munum viđ gefa tilkynningu um ţađ hér á blogginu í hádeginu á morgun.

Viđ hlökkum ekki minna en strákarnir til mótsins á laugardaginn og hlökkum til ađ sjá ykkur ţar.

Međ kveđju, ţjálfarar.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband