Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2014

Laugarvatnsmót - nýjar upplýsingar

Sćl öll
 
Eins og ţiđ vitiđ ţá styttist í Vinamótiđ okkar á Laugarvatni og nú fer hver ađ vera síđastur ađ skrá sig til ţátttöku.
 
Ţeir sem nú ţegar hafa tilkynnt komu sína eru
Árni - Lúkas - Einar Elís - Kári Björn - Arnar Ţorri - Patrik - Símon - Snorri Ben
Óli Geir  - Stefán Fannar - Björn Henry - Benedikt Aron - Kristófer  - Sólon
Axel Orri - Hilmir K - Gísli Ţór - Jón Kristján - Ísak  - Ísak Arnar - Arnar A 
 Einar Björn - Francis
 
Einhverjir eru enn ađ hugsa sig um En síđasti séns til ađ skrá er Sumardagurinn fyrsti, fimmtudagurinn 24. apríl :)  Hćgt er skrá sig í tölvupósti eđa á blogginu
 
Kostnađur viđ mótiđ er töluverđur en flokkurinn á góđan sjóđ sem nýtist strákunum okkar vel.
 
Fyrstu tölur benda til ţess ađ hver drengur muni greiđa 10.000 krónur, ekki seinna en 2.maí (537-14-200273 kt:140476-4719, skýring nafn drengs og kvittun í tölvupósti rosa@rosa.is). Sjóđurinn tekur annan kostnađ sem fylgir mótinu (sjá nánar í fylgiskjali)
 
 
Foreldrafundur verđur haldinn í maí ţegar liđin eru tilbúin en endilega hafiđ samband ef ţađ eru einhverjar spurningar
 
Vinamótiđ er samstarfsverkefni ţessara fjögurra félaga og ţví erum viđ ađ hjálpast ađ viđ ađ halda kostnađi í lágmarki.  Ef einhver hefur góđ sambönd sem gćtu nýst okkur í nestismálum (Brauđ, ávextir, drykkir ofl.) ţá er ţađ vel ţegiđ en athugiđ ađ veriđ er ađ safna fyrir alla ţátttakendur á mótinu ca 120 hressum fótboltahetjum :) Hćgt er ađ hafa samband viđ okkur (Rósa 895-1996 og Helga 692-0434) hvenćr sem er
 
Kveđja
Rósa og Helga

Páskafrí ( ćfingar hefjast aftur ţann 23.apríl á miđvikudegi )

Kćru foreldrar

Okkur ţjálfurunum langar ađ ţakka ykkur foreldrum fyrir hjálpina međ Hamborgarabúllumót KR og foreldrafélaginu okkar, Strákaranir voru félaginu til mikils sóma og stóđu sig gríđarlega vel inn á vellinum og lögđu sig alla fram. Ţađ er ekki hćgt ađ biđja um neitt meira en ţađ. Stefnan er svo sett á mót í maí, nánari upplýsingar um ţađ mun koma síđar .

 Fyrsta ćfing eftir páska verđur miđvikudaginn 23.apríl. Yngraár 15:30 – 16:30 Eldraár 16:30 – 17:30

kveđja Haukur Már og Óskar Már.


Hamborgarabúllmótiđ

Góđan daginn kćru foreldrar og leikmenn.

Ţá er stóra verkefninu okkar sem skipuleggjundur á móti lokiđ. Ţetta var annađ áriđ sem viđ höldum Hamborgarabúllumótiđ er er stefnan á ađ hafa ţetta mót ađ árlegum viđburđi í 6. flokki. Viđ ţjálfararnir eru himinlifandi međ hvernig mótiđ gekk, leikirnir stóđust tímasetningar og upplifđum viđ mikla gleđi hjá drengjunum sem voru ađ keppa. Til ţess ađ svona mót geti fariđ fram ţarf mikla vinnu og skipulagningu allra sem koma ađ flokknum og viljum viđ ţakka ykkur foreldrum fyrir ykkar vinnu ađ ţessu móti. Viđ höfum ekki heyrt neitt nema ánćgjuraddir frá ţjálfurum liđana sem komu til okkar, sem er hrós til okkar allra. Strákarnir okkar stóđu sig ţvílíkt vel og hlökkum viđ til mótanna sem bíđa okkar í sumar. Laugarvatnsmótiđ hjá 2005 strákunum og Shellmótiđ hjá 2004 strákunum.

Međ KR - kveđju, Haukur Már og Óskar Már. 


Nćsta verkefni fyrir Yngra áriđ (2005) í 6.flokki

Jćja
 
Ţađ er bókstaflega enginn friđur fyrir póstum frá mér en nćsta stóra verkefni 6.flokks - yngra ár (2005)  er Laugarvatnsmótiđ
 
Mótiđ verđur haldiđ helgina - föst til sunn 30.maí - 1.júní (ATH ţetta er kosningarhelgin )
 
 
Mótiđ er samstarfsverkefni fjögurra félaga KR - FH - Fjölnis og Fylkis
 
Hér er smá upplýsingapakki um mótiđ en ţetta er STÓRA sumarmótiđ sem ţessi árgangur fer á líkt og Norđurálsmótiđ á Akranesi var í fyrra.   
 
 
 
SKráning
Viđ ţurfum ađ vita hversu margir hafa hug á ađ koma á Laugarvatn í sumar. 
 
Sendiđ mér línu 6.flokkur.0304.kr@gmail.com eđa svara í athugasemdum um hvort strákurinn ykkar mun taka ţátt í mótinu. 
 
Ef ţiđ eruđ eđa velta ţessu fyrir ykkur sendiđ mér endnilega línu um ţađ líka
 
Mér ţćtti gott ađ fá svar frá ykkur í lok mánudagsins :) 
 
Alltaf hćgt ađ slá á ţráđinn til mín líka 895-1996
 
 
Kveđja
 
Rósa  

Handbók vegna mótsins á laugardaginn

Sćl öll 


Viđ settum saman smá handbók međ fullt af mis mikilvćgum upplýsingum :) fyrir ykkur ađstandendur drengjanna sem eru ađ koma til okkar í Frostaskjóliđ á laugardaginn.


Hlökkum til ađ sjá ykkur 

Kveđja 

Undirbúningsnefndin

Liđin og mćtingar fyrir Búllumótiđ okkar - Laugardagurinn 5. apríl.

Góđa kvöldiđ kćru foreldrar.

Núna erum viđ búnir ađ rađa niđur í liđ fyrir mótiđ okkar á laugardaginn. Mótiđ er spilađ í ţremur hollum. Deildirnar hjá okkur munu heita eftir knattspyrnumönnum.

Fyrsta holliđ spilar frá klukkan 9:00 - 11:30 og er mćting klukkan 8:30.

Deildirnar sem spila ţá heita Frank Ribery og Wayne Rooney. KR mun vera međ tvö liđ í hvorri deild.

Frank Ribery deildin byrjar ađ spila klukkan 9:00

KR 1 : Sturla, Kristófer Kjćrnested, Sebastían, Siddi, Dagur Sverris, Tómas Stefáns og Gísli Kristinn.

KR 2 : Róbert Skúli, Örlygur, Jón Bersi, Francis, Benedikt Espólín, Stefán Fannar, Sölvi, Einar Elís og Ían Thor.

Wayne Rooney deildin byrjar ađ spila klukkan 9:15.

KR 1 : Gzim, Hilmar, Almar, Guđmundur Berg, Daníel Örn, Benedikt Pantano og Benedikt Snćr.

KR 2 : Bergţór, Ísak, Jón Kristján, Hilmir, Kristófer Thomasson, Kacper, Snorri, Ísak Arnar og Sergio.

Annađ holliđ spilar frá klukkan 11:30 - 14:00 og er mćting klukkan 11:00.

Deildirnar sem spila ţá heita Zlatan Ibrahimovic og Lionel Messi. KR mun vera međ tvö liđ í Zlatan Ibrahimovic deildinni og eitt í Lionel Messi deildinni.

Zlatan Ibrahimovic deildin byrjar ađ spila klukkan 11:30.

KR 1 : Óskar Runólfs, Konráđ, Jóhann Kumara, Steinar, Jón Arnór, Orri Kára og Einar Geir.

KR 2 : Tómas Arnar, Einar Björn, Sólon, Lúkas, Axel Orri, Patrik, Jóhannes Ómars, Kári Björn og Óttar Páll.

Lionel Messi deildin byrjar ađ spila klukkan 11:45.

KR : Árni, Símon, Ólafur Geir, Arnar Ţorri, Arnar Agnars, Gísli Ţór, Björn Henry og Benedikt Aron.

Ţriđja holliđ spilar frá klukkan 14:00 - 16:30 og er mćting klukkan 13:30.

Deildirnar sem spila ţá heita Christiano Ronaldo og Luiz Suarez. KR mun vera međ eitt liđ í hvorri deild.

Christiano Ronaldo deildin byrjar ađ spila klukkan 14:00.

KR : Hrafnkell, Gunnar Sigurjón, Atlas, Arnar Hrafn, Ólafur Jökull, Baddi og Viktor Már.

Luiz Suarez deildin byrjar ađ spila klukkan 14:15.

KR : Bjarki, Bjartur, Freyr, Jökull Tjörva, Styrmir, Úlfur Páll og Jóhannes Kristinn.

Međ bestu kveđju, Haukur Már og Óskar Már.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband